selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, apríl 23, 2004

Ég var að hugsa um muninn á hálendislífi og borgarlífi. Ég syng stundum upphátt án þess að taka eftir því, hvort sem ég er í borg eða á fjöllum. En það fyndna er að þegar ég er á fjöllum þá heyri ég oft “ mikið er þetta vel sungið” og ég verð eins og aumingi og bara “ takk, takk” og roðna voða mikið. Og stundum meyra að segja fæ ég að heyra " hefuru lært eithvað að syngja, eða “ ætlaru að fara að læra að syngja ?” Og ég varð þá enn ánægðari. En svo kem ég í borgina og syng óvart upp hátt, þá fæ ég stundum að heyra " HEI !!! væri þérr sama !!! " Eða "hva er verið að reyna að láta uppgvöta sig eða hvað ???" enginn hrós, bara leiðindi eða ekkert.
Svo ég fór að hugsa, ætli smekkur fólks versni strax og komið er út fyrir þjóðvel 1. ég held það bara, eða er fjalla fólk með svona lélegan smekk, eða kanski frekar eins og ég tel ;) borgarbúar.

Eða er maður bara í svona massa góðum fýling að allt hljómar fallega á fjöllum ?
Ég veit ekki, mér finst þetta bara mjög áhugaverð pæling :)
En best að fara að syngja í sturtu.
Kveða Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger