
Upp á síðkastið hef ég verið að keyra Volkswagen Golf, fór síðan á hann Gamlaskrjóð minn og komst að því hvað ég sakkna hanns nú gríðarlega. Mikið er mikklu betra að keyra hann en þetta Golf drasl, þrátt fyrir algert kraftleysi þá er hann alveg æði.
Kveðja þóra stolt af þeim Gamla :)
1 Comments:
Skrjóðirnir eru nú oft bestir, einhver andi í þeim. Annars er okkar Dósi eitthvað að mótmæla þessa dagana, þarf eflaust á smá hressingarhæli. Kv. Fanný
Skrifa ummæli
<< Home