selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Nærbuxur

Ég er búin að eiga þessar líka fínu bláu nærbuxur, þær hafa verið með bláum blómum rosa flott. Bláu blómin hafa haldið lit sínum í gegnum súrt og sætt, þvottaefnið sem ég nota heima á Íslandi, handþvottaefnið í Gambíu og svo núna það sem er notað hér í Mósambík, nema hvað að ég held að nú hafið heimilshjálpin skipt um þvottaefni, því eftir einn þvott voru bláum blómin farin.
Eins gott að þvo ekki föt sem manni þykir vænt um upp úr þessu þvottaefni ;)

Áhugaert, já !!!

Annars styttist í niðurtalningu ársins, hún byrjar 1. desember.
Kveðja úr hitanum
Þóra á leið i verslunar leiðangur

3 Comments:

At 2:45 e.h., Blogger Gunnhildur said...

Var ekki hvort eð er kominn tími til að kaupa nýjar nærbuxur?

 
At 5:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er ástæðan fyrir því að ég þvæ aldrei nærbuxurnar mínar. Vil frekar hafa þær fullar af minningum og Rorschach myndum.

 
At 7:04 f.h., Blogger Thora said...

Gunnhildur: Jú jú kanski, eins gott að ég sé að fara til Sverge í febrúar, þá get ég keypt fult af HogM næríum.

Stefán: skil núna.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger