selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, nóvember 20, 2006

Mapútó

Mér finst gaman að segja frá því að hér í Mapútó er farið að skreita til jólanna, í verslunum og í gluggum er komið jólaskraut, gervi gerni jólatré fallega skreitt. Mikið um rauða græna og silfur litaða borða sem hanga í loftunum.
Áður en ég fór að heiman var búið að skreita smá, og ég var að kvarta undan því að það væri of snemt, mér finst fallegt að byrja snemma á ljósum og litlum fallegum jóla munum, en þessi blessaði jólasveinn í kringlunni finst mér nú bara ljótur.
Ég er nú samt mikið jóla barn, enda fædd viku fyrir jól.

En út í allt annað, ætla að reyna að fara að setja inn myndir ef netið gengur eithvað hér, málið er að netið heima er dottið út, þeir föttuðu það að ég væri búin að vera með fína net tengingu og fullt af sjónvarpsstöðvum án þess að borga aur fyrir. Svo nú er sjónvarps og netlaust heima. Ekki að það skipti mikklu máli fyrir mig þar sem ég verð nú bara stutt hér núna. Bara mánuður í heimför og bara ný komin. skrítið.
En vonandi verða komnar inn myndir fljótlega.
Knús Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger