selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, nóvember 19, 2006

Reykjavík - Höfðaborg - Mapútó


Jebbs þá er maður mættur aftur til Mapútó, verð að segja að það er ágætt að hér er ekkert ógeðslega heitt núna, rok og skíjað sem er gott. Var ekki að meika mikinn hita svona strax, þar sem það var svo notalegt í Cape Town.
Jebbs, ég hitti Gunnhildi og Palla eðal ferðamenn í Cape Town, var massa heppin að vera sótt á flugvöllin og keyrð út um allt, ég þurfti ekkert að hugsa ég bara fór með, mjög þægilegt svona eftir langt flug. Verð að segja að ég sé orðin svolítið þreitt á þessum blessuðu flugum, búin að fara í aðeins of mörg löng flug á stuttum tíma núna.
En Cape Town var æði, hitti þar líka sjálfboðalið frá Suður Afríska RK, sem kom á sumarbúðir til okkar 2004 hann Fernel, það var æði.

Við notuðum tíma okkar vel í Cape Town, skoðuðum mörgæsirnar sem eru æði, fórum upp að Cape Point, og Góðra vina höfða, þar er sko mjög fallegt, sáum strúta og bavíana. Fórum upp á Tabel maountain, og gerðumst sjálfboðaliðar fyrir Suður Afríska Rauða krossinn í nokkra tíma, fórum með munaðarlaus og fátæk börn í skemtigarð. Borðuðum góðan mat og margt margt fleira. Þetta var æði, Takk Gunnhildur og Palli.
Jebbs, ég fer sko bókað aftur til Cape Town.
Annars er líka voða notó að vera komin aftur til Mapútó, þessa stundina býr fjölskylda heima hjá mér, Nína og co, en Nína er starfsmaður RKÍ hér í borg. Það er mjög fínt að hafa einhvern þarna :)
En best að fara að hætta þessu.
Vona að allir hafi það gott.
Knús Þóra

1 Comments:

At 9:15 f.h., Blogger Inga Hrund said...

Sætar mörgæsir maður !!!

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger