selavi

Jábbs, svona er lífið

laugardagur, september 30, 2006

Lítið að frétta

Jebbs lífið gengur sinn vana gang hér í Mapútó borg, reyndar erum við orðnar 2 hér í kotinu og verðum 3 frá með deginum í dag í einhvern tíma. það er mjög fínt.
Annars er bara verið að vinna og vinna.
Fór reyndar í bíó í gær með Mörtu og Stefaníu, við Marta erum búnar að bíða leeeengi eftir að Pirates 2 komi hingað í bíó. ég veit ekki, var ekkert með allt of mikklar vonir og fanst hún bara ágætis afþreying. svo ég kvarta ekki.
Svo fór ég í dag með Stefaníu á laugardagsmarkaðinn og við vorum kaffærðar af sölu mönnum. Reyndar ágætt þannig lagað séð, því ég held að ég sé nærri búin að kaupa allt sem ég þarf að kaupa áður en ég kem heim, en auðvita bætist eithvað smá við á næstu 2 mánuðum. Já það eru bara 2 manuðir eftir. Það er magnað.
En er að fara á skartgripa sýningu ;) hafið það gott.
Knús Þóra :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger