selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, október 08, 2006

Helgin

Já helgin liðin, þessi helgi fór í sjónvarpsgláp, smá ECC vinnu, hlaup og sólbað.
Verð að segja að sólbaðið hafi borið árangur, þar sem ég er með massa sólgleraunga far, og þið sem hafið séð sólgelraugunum mín vita að þau eru stór, já svo ýmindið ykkur. og svo er ég brend á milli brjóstanna, thank god fyrir burn free. Segi ekki annað. Næst þegar ég ætla að reyna að vinna á brúnkunni sem er n.b. ekki alveg nó og góð, en hef þessa 2 mánuði til að vinna á því, en nú er á planinu að vera ekki alltaf með risa gleraugun og bera betri vörn næst ;)
Sambýliskonur mínar eru enn í Nelspruit, svo ég er enn ein í kotinu. Beverli hils er í sjónvarpinu, hlítur nú að vera eithvað skemtilegra, en fyndið hér eins og heima eru sunnudagskvöld ekki mjög skemtielg. Reyndar er Greys Anatomy, og ég er orðin húkt á honum, en annars ekkert.
Nó verður á næstunni, framkvæmdarstjóri og stjórnarmaður ÞSSÍ og nýjasti starfsmaðurinn er að koma og nó að gera í kringum þá heimsókn. Svo eftir hana koma Gunnhildur og Palli, og ég hlakka mikið til. Við ætlum í Kruger, til Svasí, til Cape Town og ég ætla að sýna þeim Mapútó, laugardagsmarkaðinn, fiskmarkaðinn alla hina markaðina og bara allt það fallegar sem Mapútó hefur upp á að bjóða.
Vona að þið hafið það gott.
Knús frá Mapútó :)
Þóra :)

6 Comments:

At 3:37 e.h., Blogger Gunnhildur said...

Gunnhildur og Palli hlakka líka mjöööö mikið til að koma til þín...

 
At 6:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei

 
At 1:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hey knúsaðu Gunnslu litlu og palli frá mér þegar þau koma til þín :) - hvenær koma þau?
hilsen hilsen Þórdís Jóna

 
At 1:38 e.h., Blogger Thora said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 1:38 e.h., Blogger Thora said...

Geri það ;)
Þau koma til Suður Afríku þann 18 okt, en því miður verð ég úti á landi svo ég hitti þau ekki fyrr en 21, en þá er förinni haldið í Kruger sem er þjóðgarður við landamæri Mós :)
vei vei vei vei vei.

 
At 1:38 e.h., Blogger Thora said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger