selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, desember 06, 2006

Jólalegt

Jebbs, mér finst ekki hægt að hafa ekki smá jólalegt svona í kringum mig, nenni reyndar ekki að baka smákökur, skelli kanski í eina sort með mömmu og pabba þegar ég kem heim.
En við erum búin að vera að dunda okkur við ða skreyta smá heima, hér sérst árángurinn.
Ég er bara nokkuð ánægð.
Aðventukransinn mun ekki vera byrtur núna þar sem ér er ekki enn búin að kveikja á fyrsta kertinu, ætla bara að kveikja á báðum næsta sunnudag.

2 Comments:

At 6:17 e.h., Blogger Schollert said...

Isn't a bit weird with christmas thingies in the hot environment? I mean... there is (probably! ;-) ) no snow around - and I think snow is an important part of christmas...

I am going to Denmark on 20th and will be back on 27th. Next year the family will have to come here, if they want to see me for christmas!!!

Take care

/M

 
At 8:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hola chica
bara orðið svakalega jóla jóla hjá þér - allt annað en hjá minni - ekki eitt einasta skraut komið upp!!
En mikið rosalega minnir myndin að neðan á fossaferðina okkar á Kúbu - það var nú bara hyggeligt :)
hafðu það svakalega gott
hilsen hilsen
Þórdís Jóna

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger