Sunnudagur



klukkan 12:30
"Bjáluð læti berast að utan, bíll stiginn í botn í götunni minni. Brothljóð enn meiri bíla læti."
Ég hendist út á svalir, lykt af brendum dekkjum, sé að bílinn sem liggur hinumegin við götuna slapp, en steipti veggurinn ekki. Ökumaður bílsins brunaði á vegg á MJÖG mikklum hraða.
Hjólför í götunni. Þið sjáið þau bara nokkuð vel á þessum myndum.
Við í götunni minni höfum þurft að þola núna í nokkra mánuði einn öku mann sem ekur eins og hálfviti. Þetta er 30 Km gata full af börnum að leik. Það er tímaspursmál hvenær einhver slasast.
Ég vil vekja athygli á því að enginn af þessum bílum sem eru á myndunum hafa eithvað með málið að gera, voru bara þarna þegar ég tók myndirnar.
1 Comments:
ohhhh það eru svo margir hálfvitar þarna úti í umferðinni - vona bara að hann náist áður en hann skaðar aðra eða sjálfan sig!
Vona að tónleikarnir hafi heppnast vel :)
knús og kramm Þórdís Jóna
Skrifa ummæli
<< Home