selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, október 25, 2007

Hælisleitendur

Ég skrifaði Bs ritgerðina mína um hælisleitendur á Íslandi og hef haft áhuga á málefnum flóttamanna og hælisleitenda í nokkur ár.
Mæli með því að þið hlustið á þetta.
Fagna því að Silvía hafi fengið dvalarleyfi af mannúðar ástæðum, til hamingju Silvía.
Ungmennadeild Reykjavíkurdeildarinnar er með frábæran leik sem heitir "Á flótta" þar sem þáttakendur fá að kynnast því hvernig það er að vera flóttamaður í sólahring. Endilega kynnið ykkur hann á heimasíðu Reykjavíkurdeildarinnar.

Endilega skoðið www.redcross.is þar er hægt að kynna sér þessi mál frekar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger