selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, nóvember 13, 2007

Léleg

Já verð að segja það, er mega léleg að blogga núna. Ég er enn að venjast því að sitja fyrir framan tölvu alla daga, allan daginn, þá nennir maður engan veginn að fara í tölvuna og blogga.
Það er líka rosa mikið að gera í vinunni svo ég er bara léleg og löt núna, sjáum til hvort eithvað gerist ekki fljótlega.
Allavega er nú nó að blogga um, svo sem nýtt frumvarp Dómsmálaráðherra um Almannavarnir, hreingerningar, Landsvirkjun og svo margt margt fleira.........
Er annars á leiðinni til Genfar á síðasta formlega Evrópuráðsfundinn minn, næst hittums við í Evrópuráðinu á Evrópufundinum í Króatíu í apríl og þá mun nýtt ráð taka við. Svolítið skrítið svona. Segi ykkur frá því síðar, set myndir inn á mynda bloggið.
Bæjó spæjó.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger