selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, apríl 27, 2004

ÉG er sko búinn að vera mega hreykinn af sjálfri mér, ég er búinn að fara nokkrum sinnum út að hlaupa í öskjuhlíðinni. Það er í raun ekkert merkilegt að fara ú að hlaupa, en það sem er merkilegt er að ég fari ein út að hlaupa í Öskjuhlíðna. Ég er sko með brjálað ýmindunar afl, ég og vinkona mín vorum einusinni hræddar á hábjörtum degi við dreka, vorum sko alveg vissar á því að það væri dreki undir hrauninu sem við vorum a labba yfir. Svo er ég alltaf hrædd þegar ég labba framhjá stórum görðum, þegar ég var á Ítalú síðasta sumar þurfti ég alltaf að labba framhjá stórum grasivösxnum garði, ég reyndar hljóp oftast framhjá, því ég var svo mega hrædd. En í Öskjuhlíðinni er ég alltaf að hugsa að það muni eithvað skrímsli koma og ráðast á mig þegar ég er að hlupa, en mér hefur aldrey dottið í hug að það komi einhver vondur kall eða kelling og geri eithvað við mig, sem er í raun mikklu líklegar heldur en að eithvað skrímsli ráðist á mig, en hver veit, kanski er einhver kanína búinn að stökkbreytast, hver veit ???
En allavega, þá ætla ég að halda áfram að hlaupa ó Öskjuhlíðinni og horfast í augu við óttann J
Kveðja ein Ýmyndunarveik ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger