selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, desember 08, 2004

Ég bara verð að brjóta regluna, hún er sko sú að fara ekki að blogga þegar ég kem heim á kvöldin heldur fara beint að sofa eða lesa. Nema hvað að ég var á Select að kaupa ruslapoka og klukkan er rúmlega eitt að nóttu. Nema hvað að það er ekki frásögufærandi, ég fór að spá, ætli þeir sem vinni í select leggi sérstaklega á minnið hvernig ég lít út, þar sem ég var að kaupa svarta ruslapoka klukkan eitt að nóttu. Er það ekki svolítið spooke ??
Ég held reyndar að ég sé búin að lesa allllt of mikið að sakamála bókum :)
En er farin að sofa. Hafið það gott.
Kv Þóra
ps. var á kaffihúsi með Maríu og svo kom Hilla og það var massa notalegt. Vá hvað það var gott að komast út, búin að vera ALLLLT of mikið heima.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger