selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, desember 01, 2004

Ætlaði sko þokkalega að fara að sprikkla í kvöld, en þegar við María vorum komnar í Baðhúsið hitti ég Guðnýju frænku og hún var að fara í jóga, svo við skelltum okkur bara með. Það var snilld, fara í köttinn og hundinn og dúfuna, Hilla mér varð nú hugsað til þín þá ;)
Svo var farið í stríðsmanns stöðuna og ég átti svo bágt með mig. Þetta var hrein snilld, ég ætla sko bókað aftur, nema að þá ætla ég að vera búin að hlaupa í svona 20 mín þar sem þetta tók nákvæmlega ekkert á.
Svo var annað þegar ég var að labba síðustu 80 metrana heim að húsinu okkar þá labbaði ég fram hjá húsi og þegar ég gerði það kvikknaði á úti ljósi, greinilega nemar eða eithvað EÐA einhver sem situr við ljósrofann og í hvert skipti sem einhver labbar framhjá þá kveikir hann. Munið eftir maðurinn á bakvið tjöldið í spaugstofunni. Þetta er svoleiðis, nema að perrar og svona ógeðslegir kallar sækjast í svona störf, það er ekki skrítið að manni lýði ylla þegar maður labbar einn heim. Ojí segi ég nú bara.
En jæja farin að lesa um frétta menn og Rúanda, góða nótt og sofið rótt, ætli ég lesi ekki Andrés Önd á eftir til að geta gleymt öllu ógeðinu og sofnað.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger