selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Komin heim

Já þá er maður lentur aftur hér á skerinu, og bara úr kuldanum í kuldan. En mikið rosalega er gaman að vera í svona mikklum kulda, fanst það magnað, kanski hafði það mikil áhrif að með mér var spánverji og Armeni að drepast úr kulda og okkur Claire frá Vín hlógum nú bara af þeim. Það er svona að kunna ekki að klæða sig ;)
En annars var þetta frábær ferð, það var rosa gaman að hitta Hillu og vera í Köben, alger afslöppun, lágum í leti og gláptum á sjónvarpið og fórum svo í bæin og ég eyddi smá peningum og svona. Fórum út að broða, nammi namm. Takk Hilla, þetta var svo notó.
Svo var haldið til Vínar, alltaf gaman að koma þangað. Reyndar var seinkunn á fluginu eins og á öllum flugunum mínu eftir það, semsagt, Vín Köben og Köben Keflavík. En fundurinn gekk mjög vel, reyndar bara 4 af 7, reyndar 5 þar sem Clarie er ólétt. Svo eftir kvöldmat héldum við þrjú af stað út á lífið og leyfðum gestgjafanum að fara heim að sofa. Fórum á snilldar stað með allskonar fólki, gömlu ungu, subbulegu og hreinu, asnalegu, ekki asnalegu, og bara allskonar. Það var snilld. Svo voru keyptar motzart balls, eins og Mikel frá Spáni kallaði þær. Og fundað enn meira. Á laugardagkvöldinu var haldið á ótrúlega hallærislegan stað sem hét him.. já maður hefði nú getað sagt sér það að hann væri halló, en já Mulan Ruge. En þar sem Emu, frá Armeníu langaði að dansa ákváðum við að fara þangað eftir mikla leit að danstað. Komust að því dagin eftir að Claire sem er Vínar búi, hafði aldrey heyrt á þennan stað minnst, sem kom okkur reyndar ekki á ófart ;)En þrana var spiluð ÖMURLEG tónlist, og annaðhvort mjög ungt eða mjög gamalt fólk, áhugavert, og þá meina ég ekki svona eins og á hinum staðnum þar sem þetta var gaman, þarna var þetta ASNALEGT. En við skemtum okkur konunglega við að fylgjast með viðreinslur, ok Mikel fann mikið til með gaur sem var ekki að fá það sem hann vildi þrátt fyrir að mikið væri verið að daðra við hann.
En já Mjög skemtilegt, frábær hópur. Svo var haldið til Köben á sunnudaginn hitti Hillu aftur eftir mikla leit að henni ;) Svo var haldið heim þar sem tók á móti mér almennilegur vetur.
Vona að þið hafið haft það gott.
Knús Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger