selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, febrúar 10, 2006

Merkilegt

Já um þessar mundir eru 2 Gambíu búar í heimsókn, og þykir mér það mjög gaman, reyndar þar sem ég var að koma heim, him á mánudaginn, þá hef ég bara hitt þau einu sinni, en það var mjög gaman. Reyndar ekki þau sem ég umgekst mest meðan ég var úti, en samt kannast ég örlítið við strákinn. Það var afskaplega gaman að hitta þau og heyra frá vinum mínum þarna úti. Heyra að enn muna þau eftir mér, og það var gaman að vita að þegar þau fara að singja lagið mitt, þá fara þau alltaf að tala um mig. Gaman af því. :) ég var í nostalgíju í bílnum þegar ég var með þeim, við sungum og sungum gambíska söngva. Svo var líka bara svo gaman að hlusta á mandinka aftur. Jábbs, mikið væri ég nú bara til í að fara aftur út. Merkilegt hvað hugurinn leitar alltaf eithvað út, eins og kanski sérst í síðasta bloggi, staðir þar sem ég vildi vera. Núna er ég farin að velta því fyrir mér hvort ég ætti ekki bara að skella mér eithvað út í haust, bara að fara að leika mér, það væri sniðugt.
Þarf maður eithvað að verða fullorðin strax ?? er þetta ekki tíminn til þess að njóta þess að vera laus og liðugur og fara að læra frönksu eða spænsku eða króatísku. Júbbs, held það bara.
en læt hér fylgja mynd frá compaundinu mínu, heimilin mínu í Gambíu.
Góða helgi.
ps. allir að muna eftir 112 deginum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger