selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, september 25, 2006

bíódagurinn mikkli

Já í gær var bíó dagurinn mikkli.
Ég sóttu Mörtu rúmelega 17:00 og við fórum í Franska Kúltúrsenterið þar sem verið var að sýna heimildarmynd um marrabenta tónlist og tónlistarmenn hér í Mósambík, það var æði, reyndar hún líka á Portúgölsku og með portúgöslkum texta, en ætla að kaupa hana með enskum texta svo þá skil ég meira ;) hehe
En á undann henni var frönsku stuttmynd um þjóðarmorðin í Júgóslavíu og Rwanda. og sýnt frá réttarhöldum yfir nokkrum þeirra sem voru teknir til sakanna vegna þeirra í Mannréttindardómstólnum í Haag. Það var MJÖG áhugavert. Verst bara að hún var á frönsku með portúgölskum texta. Skildi nú samt meira en ég hefði haldið. Verst bara hvað þeir töluðu hratt og hvað texti var fljótur að fara ;)
En ansi magnað. Hefði svo viljað skilja frönsku eða portúgöslku. DEM verð að fara að læar betur.
Eftir myndina settumst við niður með 3 breskum konum sem voru búnar að búa í Mapútó í ansi mörg ár. Þær hafa verið að vinna við hin ýmsu verkefni. Ansi áhugavert.
Svo ákváðum við að fá okkur að borða í flýti, enduðum á kínverskum veitingar stað, ágætis tilbreyting. Og önduðum að okkur matnum til að ná að komast í bíó aftur. Já skelltum okkur á unglinga mynd, hin fínasta afþreying, man reyndar ekki hvað myndin heitir. Og hljóðið í bíóinu er orðið mikklu betra en það var. Fyrst þegar ég fór átti ég svolítið erfitt með að heyra hvað sagt var vegna lélegra gæða, en það er nú hluti af því að vera hér. En nú er bara allt að koma. Maður þarf liggur við ekkert að fara í bíó í Suður Afríku, nema hvað að þar eru sýndar nýjar myndir, ekki ELD gamlar eins og hér ;)

En er farin að taka til, á vona að gestum á morgun, vei vei vei verð ekki ein hér í íbúðinni.
bæjó spæjó

1 Comments:

At 11:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þvílíkur bíódagur. Hljóðið hefur lagast, en eru ennþá kakkalakkar að smygla sér ókeypis inn í bioinu niðri í bæ? Ég vandist því ekki að hafa þá horfandi yfir axlirnar mínar, ja eða sveimandi með moskítóflugunum fyrir tjaldinu og fór því frekar á JuliusNyere /hb

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger