Jólalegt 2
Jábbs hér kemur aðventu kransinn, nú er búið að vera rafmagnslaust heima svo í gær var kveikt á kertum út um allt og þá var kveikt á fyrsta kertinu.
Ég er nú bara nokkuð ánægð með hann :)

9 dagar í afmæli og mun það verða haldið hátíðlegt ásamt öllum íslendingunum og öllum þeim sem vinna hjá sendiráðinu. Að kvöldi 17 verður jólahlaðborð ICEIDA :)
Fjör já þokkalega.
2 Comments:
Bara að kvitta fyrir komu mína. Kveðja, Bryndís Rut.
Þetta er glæsilegur krans og nytsamlegur því þú getur nartað í hann ef þú verður svöng :)
Skrifa ummæli
<< Home