selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, desember 08, 2006

Jólalegt 2

Jábbs hér kemur aðventu kransinn, nú er búið að vera rafmagnslaust heima svo í gær var kveikt á kertum út um allt og þá var kveikt á fyrsta kertinu.
Ég er nú bara nokkuð ánægð með hann :)




9 dagar í afmæli og mun það verða haldið hátíðlegt ásamt öllum íslendingunum og öllum þeim sem vinna hjá sendiráðinu. Að kvöldi 17 verður jólahlaðborð ICEIDA :)
Fjör já þokkalega.

2 Comments:

At 6:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Bara að kvitta fyrir komu mína. Kveðja, Bryndís Rut.

 
At 11:28 f.h., Blogger B said...

Þetta er glæsilegur krans og nytsamlegur því þú getur nartað í hann ef þú verður svöng :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger