selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Uppgjör ársins 2006

1. Hvað gerðirðu árið 2006 sem þú hafðir ekki gert áður? Fór til Mósambík, Suður Afríku Swasílands og Armeníu. Útskrifaðist sem Landfræðingur. Og margt margt fleira skemtilegt

2. Hélstu áramótaheitið og ætlarðu að strengja heit fyrir næsta ár? Neibbs, ætla alltaf að verða ógislega mjó og skrifa massa grein og eithvað skemtilegt, en fór til Mósambík og mig hefur alltaf langað að ferðast til eins margra Afríku landa og ég get og nú eru þau oriðin 5. jey ;)

3. Eignaðist einhverri nærri þér barn á árinu? ÚFFF !! Já alveg hellingur, Fanný, Gyða, Guðný, Guðrún, Hófý, og svo ógó margir mar.

4. Dó einhver nærri þér á árinu? Já hún amma mín, og mun ég sakkna hennar ætíð.

5. Til hvaða landa fórstu á árinu? Til Austurríkis, Mósambík, Suður Afríku, Svasílands, Bretlands, Danmerkur, Armeníu, er ég að gleyma einhverju ? him, held ekki.

6. Hvað langar þig að fá árið 2007 sem þig vantaði 2006? Ég veit það ekki, íbúð kanski, æ ég á nú allt, him, á samt ekki neitt. en alveg nó.

7. Hvaða dagsetningar frá árinu 2006 standa upp úr hjá þér? 24. júní útskrift, 28 júní fara til Mósambík, 30 nóvember þá lést amma mín. og mun verða líklega 19. desember þegar ég kveð fólkið hér í Mósambík. og svo margir aðrir sem ég nenni ekki að telja upp.

8. Hver var mikilvægasti áfanginn (eða árangurinn) sem þú náðir á árinu? Landfræðingur, og svo að fá starfsnema stöðuna hjá ÞSSÍ ?

9. Hver voru stærstu mistökin hjá þér? Æ þau geta verið mörg en samt. Held bara enginn, nema bara að klára ekki í febrúar.

10. Varstu veik eða slasaðist þú á árinu? Var örugglega einhvertíma veik, en ekkert alaverlegt, lenti í árekstri og veltu, en slapp held ég alveg út úr því.

11. Hvað var það skemmtilegasta sem þú keyptir? Tromman mín og hlaðan með svarta jesúbarninu hér í Mósambík.

12. Gerðist eitthvað hjá þér eða vinum þínum sem er þess virði að halda upp á það? Útskriftir, barneignir, ferðalög til Afríku.

13. Hegðun hverra gerði þig sorgmædda eða reiða? Úff, ef ég ætti að telja það nú upp, Náttlega Bush, Davíð Oddson, Halldór Ásgrímsson, Valgerður Sverssisdóttir, Landsvikrjun og svo margra innan þessar bannsettu flokka Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar flokksins.

14. Í hvað fór megnið af peningunum þínum? Alskonar drasl, mat ferðalög um nágranna lönd Mósambík.

15. Yfir hverju varstu spennt? Að fara til Mósambík, Cape Town, Svasílands, Armeníu og svo margs.

16. Hvaða lag/plata mun ævinlega minna þig á árið 2006? Marabeta, nei hvernig er þetta nú skrifað, Mósambísk tónlist, íslensku diskarnir hennar Mörtu, rómantíska vælið hans Joaws.

17. Miðað við sama tíma í fyrra ertu:
Rólegri, ekkert ritgerðar helvítis stress.

Grennri eða feitari? Feitari en samt sætari ;)

Ríkari eða fátækari? Í hvaða skilningi, hvað varðar peninga fátækari hvað varðar lífsreynslu ríkari

18. Í hvað hefðirðu viljað eyða meiri tíma? Læra portúgölsku, skoða meira í Mósambík, hafa samband við Gambísku fjölskylduna mína og svo margt fleira

19. Í hvað hefðirðu viljað eyða minni tíma? Ritgerðina mína.

20. Hvernig ætlarðu að eyða jólunum? Með fjölskyldunni, ?

21. Við hvern talaðirðu mest í síma? Mömmu líklega núna.

22. Varðstu ástfangin árið 2006? Nei ? ekkert fjör

23. Hversu mörg einnar nætur gaman? Engin.

24. Uppáhaldssjónvarpsþáttur? Taggart, alskonar skoskir og breskir gaman og sakamála þættir, little brittan, hálandahöfðinginn og svo margt fleiri, fór að horfa á House og Greys atonomy í Mapútó og sökk alveg í það.

25. Hatarðu einhvern núna sem þú hataðir ekki í fyrra? Neibbs

26. Hvað var besta bókin sem þú last á árinu? Skuggi vindsins er góð, og æ einhverjar fleiri, man ekki. er svakalegalega léleg að muna

27. Hver var mesta tónlistaruppgötvunin? Mósambíska tónlistin, og svo náttúrulega fara á Ian Anderson, ekki það að ég vissi að hann væri snillingur, EN VÁ !!

28. Hvað langaði þig í og fékkst? Stöðuna í Mósambík ?

29. Hvað langaði þig í og fékkst ekki? Æ veit ekki, man það ekki núna.

30. Uppáhaldsbíómyndin á árinu? him, veit ekki. Man ekki..

31. Hvað gerðirðu á afmælinu þínu og hversu gömul varðstu? Ég borðaði með öllu starfsfólki ÞSSÍ og Íslendingum í Mapótó, það var frábært, afmælissöngurinn sunginn Portúgölsku og Íslensku og fékk óvænta afmælisköku. Rosa gaman.

32. Hvað hefði gert árið enn ánægjulegra? Mósambík, Kynnast frábæru fólki. Útskrifast.

33. Hver var tískan hjá þér á árinu? Him ég og týska, í Mósambík víðar buxur og þunnir bolir, annars bara gallabuxur og flíspeysa ætli það ekki.

34. Hvað hjálpaði þér við að halda geðheilsunni? fjölskyldan, og vinirnir og þá líklega helst Gunnhildur mín ;) Frábært að hafa hana þarna hinu megin ?

35. Hvaða þekktu persónu girndistu mest? him, æ ég veit það ekki.

36. Hvaða málefni hafði mest áhrif á þig á árinu? Kárahnjúkar, Írak

37. Hverra saknarðu? Ömmu, og að vera ekki hjá henni meira en ég var.

38. Af nýju fólki sem þú kynntist á árinu, hver stendur uppúr? Marta Einarsdóttir, hún er algert gull..

39. Hvað lærðurðu á árinu? smá í portúgölsku allt of lítið samt., vinna í bókhaldskerfi, sem mér þótti nú ekkert allt of skemtilegt samt. og alskona alskona meira.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger