selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, desember 11, 2006

Kruger 3

Ferðin í Kruger var mögnuð, tók á 3 filmur á þessum 2 dögum inn í garðinum. Reyndar tók ég líka á hina vélina, er var svo mikið NÖRD að deleta því óvart áðan og bara geta ekki náð í það aftur, resicle pinið er bara tómt og tómt vesen, en tók mynd af næstum öllu á hina líka svo ég verð bara að bíta í það súra.
en sá:
Einn RISA Nashyrning og svo nashyrningafjölskyldu, buffaloa, flóðhesta, fíla að reka bufalóa í burtu frá vatnsbóli, ´gírafa, sebrahesta, blettatígur með kettlinga og svo í hóp, erni, villi svín, og svo margt margt fleira. Þetta var frábært.
Þetta var síðasta Suður Afríku ferðin í bili, tek flugvöllinn í Jóhannesarborg ekki með. Skrítið.
Styttist óðum í heimferð. Hlakka til að hitta familíuna og vinina.
Styttist líka í afmæli, bráðum 27 mar. hva 7 dagar í afmæli. Fjör.
Jæja vona að þið hafið það gott.
Knúsar og kossar
Þóra

1 Comments:

At 7:19 e.h., Blogger B said...

Hlakka til að sjá þig og myndirnar :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger