selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, febrúar 11, 2007

gleðikonur og slys

Já fór í gær í 3tugs afmæli, þetta var grímupartý og flestir búnir að leggja nokkuð í búninga. Við Gunnhildur fórum sem gleðikonur, reyndar andi skrambúleraðar, handlegga og fótbrotnar me ljóta skurði og hálskraga. Það er svona að detta svona niður stiga og labba á vegg.
Þarna voru karakterar úr Kill Bill, brúðurin öll í blóði komin 8 mánuðu á leið, og fleyri. Eins var einn hópur sem voru karakterar úr einhverri mynd sem ég veit ekki hvað heytir, en geggjað kúl sam. Og að sjálfsögðu Silvía Nótt, ekki það að hún sé smá þreitt, en sú sem lék hana er líklega best til fallin til þess að gera það, hún sló þokkalega í gegn. Geggjó.
Þetta var eðal afmæli. Enda massa gella sem átti afmæli.
Get ekki sagt að ég haf stokkið fram úr rúminu í morgun með bros á vör, þurfti að vakkna soldið snemma þar sem ég var búin að lofa að mæta upp í smáralind kl:10 og setja upp skyndihjálpar básinn, og kenna síðan almenningi að hjartahnoð og blástur.
En það gekk mjög vel. Ótrúlegt mikið af fólki í Smáralindinni í þessu góða veðri á sunnudegi. Merkilegt.
En góð helgi að baki, held ég fari snemma að sofa í kvöld.
Kv Þóra gleðikonan slasaða.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger