selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, nóvember 16, 2007

Vil vekja athygli þína á aðventutónleikum Kvennakórs Reykjavíkur, sem verða í Grensáskirkju fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20:00 og laugardaginn 1. desember kl. 17:00.

Efnisskráin samanstendur af krefjandi og fjölbreyttum verkum að vanda, m.a. hefðbundnum jólalögum, kirkjulegum verkum og gospel. Ljúf lög í bland við sveiflu og fjör.

Stjórnandi er Sigrún Þorgeirsdóttir og píanóleikari er Vignir Þór Stefánsson.

Miðaverð er kr. 2.000 í forsölu og 2.300 kr. við innganginn. Við viljum líka vekja athygli á því að með því að gerast styrktarfélagi kórsins er hægt að lækka verðið verulega.

Miðar eru til sölu hjá mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger