selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, desember 16, 2007

Jóla undirbúningur

Já, jólaundirbúningur er á fullu, erum búin að vera að baka alla helgina, og erum enn að, reyndar er það afmæliskakan sem er í ofninum núna, erum að prufa að nota Lint súkkulaði, nammi namm. Hlakka mikið til að smakka á morgun.
Annars var hörku bökunnar dagur í gær, nokkrar smáköku sortir, Lúsíubrauð, og eitthvað fleira. Svo er pabbi að setja í rúgbrauð núna.
Ætluðum að fara í Heiðmörkina að sækja okkur jólatré en hættum við vegna veðursins. Það er ekkert gaman að skoða jólatré í þessu roki, maður gæti endað með hundljótt tré inn í stofu :) Svo planið er að skella sér í vikunni eða fara um næstu helgi, eins gott að það verði jólatré eftir :)
Búin að fara á hellings af jóa tónleikum og ættla ég að ljúka þessari jólatónleika röð minni á því að fara á tónleika með Kolku kvartettnum. Mæli með því að skella sér á þá, býst við rosa góðum tónleikum. Hún María sem var með mér í Hellinum í sumar er þar ásamt 3 örðum. Það verður notó.
En jæja klára að baka.
Vona að allir hafi það gott í jóla ösinni :)

1 Comments:

At 4:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Kannski við sjáumst á tónleikunum á miðvikudaginn ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger