selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, nóvember 21, 2007

Komin heim

já þá er ég komin aftur heim eftir ansi góða ferð til Genfar, verð samt að segja það að það er ansi pirrandi að vera bara að fara til Genfar og að það þurfi að taka 10 F. klukkutíma að komast þangað.
Annars gekk ferið vel, reyndar kom taskan mín ekki á sama tíma og ég, en hún kom bara síðar sama kvöld, svo ég hafði ekki mikklar áhyggjur. Þetta er sama taksan og sú sem týndist þegar ég flaug frá Mósambik til Armeníu, svo það er eitthvað sem er með hana. Hún brotnaði svo á leiðinni heim, en hún kom allavega heim.
Fundurinn okkar gekk rosa vel, reyndar vorum við heldur fá, 3 af 7. En kanski skýrir það hversu allt gekk vel. Við eiddum öllum sunnudegnum í að funda, frá 10:00 - 21:30, þar sem það var fundur með ungmenna fulltrúum á mánudeginum og við vildum endielga komast á hann, svo við kláruðum bara allt.
Það var frábært að hitta Claire og Dimitri, við sátum leengi fram eftir og spjölluðum. Eins líka gaman að hitta alla hina sem voru að fara á hinn fundinn. Þetta er náttúrulega bara magnað fólk, snillingar upp til hópa.
Fattaði það á leiðinni heim að myndavélin var á sama stað og ég pakkaði henni á laugardeginum algerlega ónotuð, svo engar myndir núna, sem er leitt, þar sem ég á myndir frá öllum mínum Evrópuráðs fundum, en svona er þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger