selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, apríl 28, 2004

Núna eiga tvær vinkonur mínar ekki eftir að vera ánægðar með mig, Því ég og pabbi fórum í björgunarleiðangur í dag. Þannig var það að ég varð að fara út með ruslið og tók eftir því að það var fugl fastur inni í kjallaranum í húsinu mínu. Mér þótti þetta frekar ömurlegt, ekki gott fyrir fugl að vera fastur svona inni. Þaegar ég ætlaði að fara upp og hugsa hvernig ég gæri náð að bjarga fuglinum út kemur pabbi og hann segir mér að fuglinn sé inn í þvottahúsinu og að við gætum farið þangarð ( á sko heima á annari hæð, og við notum ekki þetta þvottahús ) J
Svið við fórum þangað og bjröguðum fuglinum út. Fuglinn var sko þokkalega þakklátur, hanns söng fyrir mig 9 sinfóníuna, og vinkaði bless. Sagðist ætla að segja öllum vinum sínum frá þessu afreki mínu. Og núna elska allir fuglar mig því ég bjargaði vini þeirra.

Þá er ég búinn að gera góðverk dagsins. Oh, það er svo gott að gera góðverk J
Kveðja Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger