selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, maí 24, 2004

Þá er helgina að baki, það er ágætt, var á aðalfundi RKÍ, þar voru skemtilegar umræður um lagabreitingar, góðar og málefnalegar, nema kanski fundarstjórinn, hann var ómálefnalegur, já núna hugsa flestir, en fundarstjóri er bara fundarstjóri, hann tekur oftast ekki þátt ú umræðum, neibbs, hann gerði það hér, og stóð sig ekki vel. En nó um það.
Þið samt öll sem voruð, takk fyrir skemtilega helgi. :)

Annars fór ég á FRÁBÆRA tónleika í gær, hún María mín, eða hans Helga ;) var með burtfarartónleika við söngskólan, og VÁ, hún er sko alger snillingur, ég sat og táraðist og táraðist. Það geyslar líka svo af henni, hún gefur svo svakalega af sér að það er ekki hægt annað en að gráta. hún söng eins og engill. Verð að minnast líka á áttunda stigsprófið í fyrra, þá var hún KAS ólétt, bara alveg að fara að eiga, og söng eins og engill, held ég hafi aldrey verið við eins flotta tónleika og þá, þegar hún var ólétt. Óléttar konur eru náttúrulega bara ofsalgea fallegar, og svo þegar þær syngja eins og englar líka, þá bara veit maður ekki hvertmaður ætlar. Það er ekki hægt að lýsa þessu.
En ég á eftir að sakna hennar og Helga, þau eru að fara til Glasgow í haust, hún fékk FRÁBÆRAN styrk. Til hamingju María, þú ert snillingur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger