selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, nóvember 23, 2004

fór að sprikkla í kvöld, og svo eftir það á kaffihús, nema hvað að meðan ég sit á kaffihúsinu, sem var kanski frá sovna 22 til miðnættis eða eithvað var farið að snjóa á fullu. Ég hugsaði nú bara að úff !!! hvað ég er fegin að vera á jeppanum. Ég er massa mikill kjúklingur þegar kemur að því að keira í hálku og í snjó, það er nú skárra í snjó en þegar það er hálka undir þá verð ég skít hrædd. Nema að ég er búin að vera að keira alveg fullt núna síðast liðna daga, var fyrst á Árna bróðurs bíl sem er á sumardekkjum og svo núna í kvöld á jeppanum. Ég var að keyra upp í Grafarvog og var alveg farin að hlakka til að keyra itl baka og fá snjóinn í bakið, nei þegar ég keiri til baka hefur vindáttin breysts og ég keyri á móti snjókommunni líka. Ótrúlegt. En ég komst heim heilu og höldnu og jepinn líka sem er gott.
En núna ætla ég að fara að sofa, bókhlaðan á morgunn, reyndar ef það verður svona veður þá ætla ég bara að halda mig heima allavega til hádegis.
Hafið það gott, vona að þið sofið vel.
Kv Þóra sem er skít hrædd við að keyra í hálku en lætur sig nú hafa það samt, massa stolt ;)
ps. maður verður að vera stoltur að einhverju ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger