selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, nóvember 12, 2004

Á ég að kaupa mér rúm, eða á ég að geyma peninginn til íbúðarkaupa ??

Ég er í bölvuðum vandræðum, ég er sko kominn með íbúðarreikning, bara alveg nybyrjuð, og á alveg afskaplega lélegt og gamalt rúm, svo nú er spurningin á ég að taka út af þessum reikningi og kaupa mér rúm, eða frekar að sleppa því.

Úff, þetta er erfitt, sá auglýsingu frá Mýru um Bandaríst rúm drottningarstærð á 80 þús. með sjónvarpi, og þá á ég sjónvarp og rúma þegar ég flyt að heiman, sem er nú nokkuð gott er það ekki ??

Er að spá í að láta þetta ráðast af henni mömmu, ef mamma kemur heim fljótlega þá ætla ég að reyna að fá hana með mér og kaupa rúm, en ef hún kemur ekki þá nenni ég ekki að labba lengst upp í Kópavog til að skoða það og leggjast upp í það.

En jæja helgin framundan, Á flóttaleikur á kjalarnesi. Gaman af því.

Góða helgi.

Kv Þóra


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger