selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Verð bara að segja að við Íslendingar erum að hneikslast á því að það er flugelda verksmiðja í miðjum bæ í Danmörku, hvað gerum við við geimum fjöllin af dekkjum á íbúðarsvæði. Hvert erum við nú komin segi ég nú bara.


Var annars að koma heim eftir langan dag, labbaði eins og drukkin maður, þar sem það voru SVOOO falleg norðurljós, vá þrátt fyrir alla ljósmengunina sá maður þau svo greynilega, stoppaði mann sem labbaði framhjá og sagði honum að horfa upp í himininnn, hann hvorfði bara á mig eins og ég væri skrítinn. hann getur nú bara sjálfur verið skrítinn.
Var annars á fyririlestri um Gambíu og Gambíska Rauða krossinn það var mjög áhugavert, finst alltaf gaman að hlusta á fyrirlestra sérstaklega um Gambíu, því ég byrjaði í Rauða krossinum vegna þess að mig langaði að fara til Gambíu, og það var árið 1995, og enn hef ég nú ekki farið til Gambíu, en ég hef trú á því að ég muni fara þangað einhvertíma, allavega í ellinni.
En hafið það gott, ég ætla að lesa smá og fara svo að sofa.
Ég vona bara að þið sem þurftuð að yfirgefa húsin ykkar í nótt, getið sofið vel þrátt fyrir lykt og reyk.
Góða nótt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger