selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, desember 29, 2004

Við, ég mamma og pabbi erum búin að ákveða að kaupa ekki flugeldar, styrkja ekki björgunarsveitir, eða íþrótta félög, við getum styrkt þessa aðila seinna, við ætlum að nota þá peninga sem færu í flugeldanaí í hjálparsjóð Rauða krossins. Hringið endilega í 9072020 og látið taka 1000 krónur af símreykinginum ykkar.
Þetta er hræðilegt, það er í raun ekki hægt að lýsa því í orðum hversu hræðilegt þetta er sem gerst hefur við strönd suð- austur Asíu.
Ég fæ tár í augun, en hvað er það, ég sit bara fyrir framan sjónvarpið með teppi.
Þetta er svindl, er hægt að segja að þeir sem sáu þetta fyrir með tveggja tíma fyrirvara hefðu átt að gera eithvað, þeir hefðu getað bjargað tugum þúsunda mannslífa. Já þetta er ekki bara tala, þetta eru líf.
Hvað getur maður gert ?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger