selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, janúar 05, 2005

Já úff, segi ég nú bara, ég horfi stundum á cnn hér heima þegar ég nenni ekki að læra eða lesa eithvað annað. Ég veit satt best að segja ekki afhverju ég píni mig, jú maður verður að fylgjast með þessum hræðilegu hörmungum. Það er ekki hægt að láta sem ekkert hafi gerst. Barn sem fanst fyrir nokkrum dögum, það er ekki vitað hvernig það lifði af, þetta er um fjögura ára drengur og var mjög fjörugur fyrir, en hefur ekki talað ekki sínt nein svipbrigði að ráði síðan hann fanst. Hann er í svo mikklu sjokki. Þetta er saga margra barna og bara fólks sem býr þarna. Þetta er hræðilegt. Það er vatns skortur, matarskortur. Ég bara skil ekki afhverju íslenskir ferðamenn drífa sig ekki heim, afhverju vera að taka matin frá heimamönnum, afhverju ekki bara koma heim hér er nægur matur og vatn. Svo hefur líka verið talað um að það sé betur farið með ferðamenn en heima menn, það finst mér hræðilegt.
Við pabbi vorum að ræða saman hér áðan og við vorum að tala um hvað það egi eftir að taka mörg ár að vinna úr þessu, líklega áratugi. og sumt fólk á aldrey eftir að geta unnið úr þessu.
17 manna fjölskylda fer niður að sjó til að fá sér morgun mat á annan í jólum, það eru 2 eftir á lífi.
Ég get alveg trúað því að fólk hafi haldið að nú væri komið að því að heimurin væri að farast, það má segja að hluta til hafi hann gert það.
Það er erfitt að vera hér á litla Íslandi og geta lítið gert. Núna er planið hjá mér klára þessa blessuðu BS ritgerð, fara á sendifulltrúanámskeið, fara í meira nám, í þróunartengd, mannréttindar tengt, og gera það sem ég get ef ég get.
vonandi rætist þetta hjá mér.
Vonandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger