selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, janúar 04, 2005

Jamms, það er bara svona, var að skrá mig í kúrs upp á háskóla, sem ég ætla að taka með ritgerðinni, og nú verður sko tekið á því, ekki spurning, ætla að klára þetta núna og ekkert vesen. Fyndið samt, mér lýður eins og ég sé búin að fresta þessu oft, en í raun er ég bara búin að fresta einu sinni og það var út óviðráðanlegum orsökum má segja. en auðvita hefði ég getað rumpað þessu af það er ekki það. En samt hefði ekki viljað sleppa neinum að þeim tíma sem ég eyddi í annað en að vera að læra.
Annars er ég massa ánægð með þetta, er byjuð aftur. Planið er að fara í næstu viku og ræða við starfsmann RKÍ sem er sérfróður um þetta sem er gott. Þar sem þessi blessaði kúrs byrjar ekki fyrr en 17 janúar ætla ég að nota tíman þangað til vel í ritgerðinni.
Síðan fæ ég nú eithvað að kenna og svona svo ég verði nú ekki alveg á kúbunni.
En ég held að þetta ár eigi eftir að verða fínt, planið er að koma sér í almennilegt form og minka þvermálið ansi vel. Og svona.
Hafið það gott.
Kveðja Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger