selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, mars 16, 2005

Búðaferð dauðans

Jábbs, búin að fara í allt of margar verslanir í dag, ef ég væri nú að tala um fataverslanir þá væri það nú örugglega skárra, reyndar er ég nú ekki sú besta í þeim verslunum heldur. En allavega fór í nammi leiðangur fyrir Ásu og Ármann, Lakkrís, salt lakkrís, og allskonar nammi. Endaði á því að fara í fulllllt af verslunum, því bónus selur víst ekki almennilegt útlenskt nammi, svo fór ég í kólus til að kaupa ódýrari lakkrís, og svo í Samkaup og svo og svo og svo. úff. Þar sem ég er búin að kaupa svoo mikið nammi að ég fékk í magan þá er ég núna að borða gulrætur.
Hef aldrey áður fengið í magan af nammi sem ég hef keypt en ekki borðað. Mögnuð tilfynning :)
En jæja læra læra. bókhlaðan er planið í kvöld.
Kv Þóra :)

2 Comments:

At 6:59 e.h., Blogger Ása Guðný said...

Takk innilega fyrir alla thessa fyrirhofn dullan min, Mig er strax farid ad hlakka til ad fa sendinguna, nammi namm og thad svona rett fyrir paska thad bara getur ekki verid betra.
Hafdu thad gott dullan min
thin systir
Asa

 
At 7:53 e.h., Blogger Thora said...

hehehe, ekkert mál mar. :)
Verð bara sátt þegar þetta er komið í höfn og þið búin að borða ykkur södd.
Knús Þóra :)

ps. vorum að fá pakkan frá þér, Árni tekur ekki af sér úrið ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger