selavi

Jábbs, svona er lífið

föstudagur, mars 11, 2005

Vá maður ætla ekki að legja spólu aftur hjá James Böndum

Dísus, nei ég ætla sko ekki að legja mér spólu aftur þar, málið er að ég tók 3 spólur þarna í janúar, og skilaði 1 degi of seint. Svo það kom skuld sem ég borgaði ekki strax, eins og maður gerir jú stundum, fer eftir fjárhag. En málið er núna var ég að fá póst frá James Böndum, þar sem þeir eru með intrum justita, sem er innheimtufyrirtæki.
Semsagt í bréfinu stendur:
" 1. Athygli yðar er vakin á að frestur til að gera athugasemnd við að ofangreindar upplýsingar verði skráðar á tilgreindalista eru tvær vikur frá dagsetningu þessa bréfs. 2. Þá er vakin athygliýðar á rétti til að fá rangar uppæýsingar leiðréttar og möguleika yðar á að bera ágrening í þeim efnum unfir tölvunefnd verði tilkynning þessari ekki sinnt innan ofangreinds frests mun krafan jafnframt sendd til lögfræði innheimtu, en slíkt mun hafa í för með sér stóraukin kostnað fyrir yður."
Já þetta er fyrir skitinn 1500 kall, ég ætla að borga enn kommon, hvað ef ég væri í útlöndum, og ég sæi þetta bréf ekki fyrr en seint og síðar meir, hvað gerist þá, þá er þetta komin í lögfræðing. Já, nú er 11. mars og ég tók þessar spólur 14. janúar 2005. Magnað maður, eins gott að borga alltaf sínar videoleigu skuldir strax.
Veit ekki hvað ykkur finst en mér finst þetta satt best að segja fyndið, en líka mjög áhugavert á ekki góðan hátt.
Nei aldrei mun ég versla aftur í James Böndum. Neibbs. ekki séns.

1 Comments:

At 11:14 f.h., Blogger super-darling said...

já takk fyrir þetta. Mér finnst allt í lagi að ganga á eftir skuldum ef fólk hefur ekki verið að borga í fleirri fleirri mánuði, þá á ég við yfir hálft ár eða bara ár. Mér finnst þetta heldur svona rótækt. Og það er greinilegt að ef maður er að fara til útlanda að vera með allt á hreynu varðandi skuldir og annað. :P

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger