
Á heilsugæslustöðinni í hverfinu mínu, þarna var verið að gefa börnum moskítónet. Malaría er landlægur sjúkdómur í Gambíu og sérstaklega á regntímabilinu, en ég var þar þá. Sem dæmi þá voru fjórir í fjölskyldunni sem ég bjó hjá með Malaríu þegar ég fór.
3 Comments:
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Himm það er verið að spamma kommentakerfið hjá þér!! Það re hægt að gera eitthvað þannig að maður slái inn stafarunu í hvert skipti sem maður kommentar og þá hættir þetta!!
Skemmtilegar myndir annars!! Litríkar!!
Himm það er verið að spamma kommentakerfið hjá þér!! Það re hægt að gera eitthvað þannig að maður slái inn stafarunu í hvert skipti sem maður kommentar og þá hættir þetta!!
Skemmtilegar myndir annars!! Litríkar!!
Skrifa ummæli
<< Home