selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, desember 01, 2005

1. des

Finn mig knúna til að skrifa eithvað þar sem það er 1. des í dag. Veit ekki afhverju, mér bara fynst það. Hef reyndar ekki frá neinu að segja, nema kanski að ég held að maurinn minn sé dauður núna, núna er bara smá sár og smá rák eftir hann, held samt að ég sjái örlítið í hann.
En allavega þá er maður búin að skrifa smá svona, reyndar ekkert um desember sem slíkann, maurin kemur desember nákvæmlega ekkert við.
En allavega mér finst gaman að desember, veit ekki afhverju, þoli ekki stress, þoli ekki próf, ekki að ég fari í próf núna, en hef alltaf farið í próf í des, eða svona næstum. En ég elska jólaljósin, ens samt líka myrkrið, það gerir ljósin mun fallegri. Fólk er jákvæðara, hlýrra og skemtilegar svona um jólin. Ég veit samt líka að mörgum fynst jólatíminn erfiður, en við hin getum kanski auðveldað þeim þennan tíma með því akkúrat að vera opin og hugsa til þeirra og veita þeim hjálparhönd, með því að vera kurteis, brosmild, róleg, hugulsöm, og sumir fara í það að gefa matargjafir, eða föt. Í desember eru allir til.
Ég ætla að vera til.
Gleðilegan desember.
Knús og kram Þóra jólastelpa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger