selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, nóvember 20, 2005

Rejúníon og ammæli

jebbs, helgin snérist um rejúníon og ammaæli.
Á föstudaginn var rejúníon grunnskólabekkjarinns úr Álftamýraskóla. Það var mjög gaman að hitta krakkana. Fyndið að sjá hversu margir hefðu breist mikið og sumir nær ekkert.
Var reyndar ekkert rosalengi, frétti að sumir hafi verið fram undir morgun að. En þá var ég að fara gera mig reddý í Gambíugallann.
Jebbs, ég stóð semsgat í Gambíu gallanum og dreyfði Plús C sem er ROSA flott Ammælisblað URKÍ. Vakti alveg ágæta athygli í gallanum. Fólki fanst fyndið að fá blað frá stelpu sem var dressuð upp í galla sem var síðan í blaðinu :) Þar sem það er stór mynd af mér og Sólrúnu í Gambísku göllunum okkar.
En síðan var ammalæs partý um kvöldið, það var mjög gaman, vorum að skoða gamlar myndir og svona. Notalegt, hefði verið gaman að sjá fleiri, en selavi, þar sem ekki má eyða í boðskort þá er víst erfitt að ná til allra.
En takk fyrir helgina.
Knús og kra
stjórnmálaþursinn :) hehe

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger