selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, febrúar 20, 2006

Privat party

Já á laugardagskvöldið var víst bærin fullur af privat partyum. Vinkona mín fór í bæinn með erlenda vini okkar og komst að því að á flest öllum skemtistöðum væru privat party, það voru örfáir skemtistaðir sem hleyptu þeim inn. Ég verð að segja að mér finst þetta FÁRÁNLEGT og eginlega ÓGEÐSLEGT. Málið er að vinir okkar eru svartir sem ætti ekki að skipta neinu máli og ég ætti ekki að þurf að taka fram, en þetta sýnir RASISMA með stórum stöfum.
Ég hélt að við værum að breytast, en ég hafði rangt fyrir mér.
Fyrir svona 8 árum síðan var ég í Eden í Hveragerði ásamt vini mínum frá Gambíu og þangað komu 2 strákar og kölluðu að okkur " drullaðu þér í burtu negra djöfull " og ég varð brjáluð. Helst vegna þess að ég vissi að þessir strákar hefðu ekki fæðst rasistar heldur var þeim kent þetta. Hvað erum við að kenna ???
Hvert erum við farin þegar flestir skemtistaðir verða að privat partyum þegar einhver sem er ekki með sama litarhátt og ég kemst ekki inn? Hvað með alla þá sem eru að reyna að verða svona fallega brúnir en tekst það aldrei, heldur ná sér í heftarinnar húðkrabbamein vegna of margar klukkutíma í sólbaðsbekknum ? Þeir komast auðveldlega inn á þessa skíta staði.
Já ég er reið og hneiksluð.

2 Comments:

At 3:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sé alveg hvert þú ert að fara - myndi vera sammála þér með að það hafi verið tilbúin "private party" flest kvöld nema síðasta sunnudag vegna þessarra söngvarkeppni. Reyndar spurning um hvernær kvölds þið voruð á ferðinni..

En ég er 100% sammála þér í því að það er veri að kenna þessu "unga fólki" allskonar ósiði og vanvirðingu - bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum!

 
At 11:01 f.h., Blogger Thora said...

verst er að þetta er um eitt, tvö leytið þegar flest öll privat party eru hætt að vera það, þar sem oftast eru þau það bara til miðnættis. Svo þetta eru skítapleis.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger