selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, janúar 07, 2007

Ekki mikið að frétta

Jebbs, héðan er nú ekki mikið að frétta, engin vinna komin enn, er búin að leggja inn hjá nokkrum og enn fleyrum á morgun. Þarf að koða moggann og fréttablaðið í dag enn betur.
Er reyndar aftur komin upp í Háskóla Íslands, ekki ætlaði ég nú þangað aftur, en júbbs, ekki leið nú langur tími þar til ég skráði mig eftir útskrift, er nú núna í Félagsvísindadeild í kúrs í diplómatanámi í Þróunarfræðum, gæti orðið áhugavert, sjá hvernig mér lýst á það, fínt að nýta tímann.
Jæja best að hjálpa mömmu við að taka niður jólaskrautið, finst alltaf jafn leiðinegt að taka það niður og einhvernvegin tómlegt eftir það. Ætla nú samt að hafa seríuna á jólatrénu aðeins lengur, þó svo skrautið sé farið.
En jæja jólaskraut niður.
Hafið það gott.
Kv Þóra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger