selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, febrúar 27, 2007

Bílavandræði

Er búin að vera með bíl í láni núna í nokkrar vikur, nema að í kvöld ákvað sá sem á bílinn að taka hann, svo ég var algerlega óvænt bíllaus, átti eftir að fara með gamla skrjóð í viðgerð og svona. Og týbíst í fyrramálið af öllum morgnum þá þarf ég á bíl að halda þar sem ég er að fara að kenna upp í Borgarholtsskóla. Með fullt af dúkkum og alskonar drasli. Svo ég fékk pabba og Árna bróður til að hjálpa mér að koma gamla skrjóð af stað, nema að kaðallinn slitnaði, og við enduðum á að ýta bíldruslunni sem á nú samt vonandi eftir að lifa út sumarið út í kant.
Anskotans, en held að hún elsku mamma mín ætli að reyna að redda mér á morgun, sé til hvað ég geri hinn.
Anskotans bílar, verst að geta ekki hjólað með þessar bannsettu dúkkur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger