selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, febrúar 19, 2007

Þá er maður komin aftur

Já eftir flug og lest og lest og flug og fund þar á milli og þýskan mat, sem nei er ekki góður í maga er maður aftur mættur á klakann.

Ferðin gekk annars ljómandi vel, gaman að hitta liðið, reyndar allt of fáir mættir, en lítið var víst hægt að gera í því þar sem veikindi áttu sök á máli.

Annars var þetta ferlega fyndið, vantaði eginlega bara Hillu. Málið er að þetta minti mig alveg rosalega á interrailið okkar Hillu, þýsk lest, og þýskt youth hostel, og youth hostelin í Þýskalandi eru mörg hver bygð eins upp, eins rúm, eins skápar, sami litur á húsgögnunum og allt. Svo mér fanst skrítið að vera í lestinni án Hillu og bókarinnar Dísar og mentos með ávaxtabragði.

En skelli inn skemtilegri mynd, það vildi svo vel til að á kaffhúsinu sem við fórum á hittum við fyrir hjúkku sem var vel merk Rauða krossinum og auðvita fengum við mynd af henni með okkur. Í Saarbruchen var carnival, en því miður fór það að mestu framhjá okkur nema þá þarna á þessu kaffihúsi þar sem fólk var klætt í hina ýmsu búninga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger