selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, febrúar 26, 2007

Fín helgi

Já ég var bara nokkuð menningarleg um helgina eins og hún María vinkona, eins og ég sagði frá í síðasta bloggi fór ég á tónlistjargjögning á vegum Vetrarhátíðar hjá Tótu frænku. Síðan á laugardagskvöldið dró ég Hillu með á Jazz. Tríó Alex Riel var að spila á Domo, og var það alveg frábært, kallinn alger snillingur. Nú er Múlinn að fara að standa fyrir alskyns uppákomum á næstunni, og á hverjum fimtudegi verður spilaður Jazz á Domo í einhvern tíma, svo þið vitið hvar ég verð á fimtudögum.
En svo endaði ég helgina á því að fara á Kammerkór Kvennakórs Reykjavíkur þar sem Ása systir og Unnur vinkona sungu undurblítt. Unnur söng meira að segja einsöng, og sló allveg í gegn. Frábærir tónleikar, frábærar konur. Þið verðið að koma á tónleika hjá Kvennakór Reykjavíkur núna þar sem ykkar yndislegust er farin að góla með þeim. Bara gaman.
En fín helgi.
Nú er það bara Jazzzzz.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger