selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, mars 14, 2007

Finnland

Ferðin mín til Finnlands var mjög góð. Ég fór ásamt formanni URKÍ á sam Norrænana stjórnarfund, eins komu nokkrir frá Eystrasaltslöndunum.
Fundurinn var mjög góður, frábært að hitta alla, sérstaklega fyrir mig þar sem ég er tengiliður þessarar þjóða inn í Evrópuráð Ungmennahreyfinga Rauða krossins og Rauða hálfmánans. ECC.
Það er alger vítamín sprauta að fara á svona fundi, sjá að það er svo mikið að frábæru fólki að gera svipaða hluti og þú. Jebbs geggjó.
En ekki nó með að fundurinn hafi gengið vel get ég nú strikað út af 100 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey listanum allavega einn hlut.
Já ég skellti mér í ísbað, ég skelli inn myndum af vökinni í dag eða á morgun. Þetta var geggjó, reyndar vorum við dönsku stelpurnar aðeins of kaldar eða sumir segja vitlausar, ég vil meina töffarar. en við fórum alveg ofaní með hausin líka, sem er víst ekki eins og það á að gera það, þar sem fólk getur lent undir ísnum, sem er að sjálfsögðu ekki sniðugt. En við gerðum þetta rétt í annaðskipti og þá 2svar. Já geðveikt.
Svo var náttlega frábært að hitta gamla vini aftur. Þetta eru snillingar, já vð Rauða kross fólk við erum svo ógislega fyndin. HAHAHAHAHAHA
(Við erum það sko í alvöru, mér finst það allavega) ;)
Kv Þóra.
ps. áflótta um helgina, fjör. já.
Helgin þar á eftir fer í ekkert nema að sofa og læra.

1 Comments:

At 8:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ohhh hvað þetta hefur verið skemmtileg ferð hjá þér - hefði ekkert á móti að prufa svona ísbað - örugglega svakalega hressandi og endurnærandi :)
hilse hilsen Þórdís Jóna

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger