selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, mars 06, 2007

Aftur komin á hlöðuna

Já þá er maður bara aftur mættur á hlöðuna, komin með greinar og farin að lesa. Finst ég ógislega dugleg, ekki að ég hafi verið í brjáluðu stuði í morgun, þar sem ég vakknaði við DRRRRR, og SAGGGGG og læti. Það er verið að setja parket á gólfin heima svo það er ekki hægt að vera þar.
Ég fæ sömu tilfiningu hér á hlöðunni og þegar ég hef verið í Afríku sérstaklega í Gambíu og Senegal, þar sem ég þurfti að telja ofan í mig vatnið sem ég drakk til þess að passa að drekka of mikið til að ofþorna ekki, líður svolítið svoleðis hér, að ég verði að drekka helling af vatni til þess að verða ekki þurr eins og bækurnar. Bara á þessum skrifum mínum er ég komin með þurka járnbragð í munninn og hálsin alveg orðin þurr, samt passa ég mig á því að hafa munnin lokaðann. Mikið hlakka ég til að þeir klára að parketleggja svo ég geti bara setið heima og gert þetta.
Annars er nó að gera í vikunni, ætla að klára allavega eitt verkefni sema kynningu á ECC fyrir Finnland um helgina og svo að kenna skyndó í Myllunni eða einhverstaðar. Svo er það bara Finnland og sáni á föstudaginn. vei vei vei.
En jæja best að snúa sér að Frálsumfélagasamtökum og neyðaraðstoð.
Kv frá þurkinum á hlöðunni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger