selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, mars 05, 2007

Góð helgi

Já helgin að baki, get ekki sagt annað en að maður sé heldur betur þreyttur.
Við María tókum föstudagskvöldið snemma og enduðum það allt of seint, þar sem ég vakknaði 3 tímum seinna til þess að gera mig klára fyrir æfingarbúðir Kvennakórs Reykjkavíkur, og rúmum klukkutíma síðar vorum við Ása systir lagðar af stað að Skógum til að hitta kellingarnar.
Þar var MIKIÐ sungið, og er ég því algerlega raddlaus í dag, ekki að ég hafi verið með neitt frábæra rödd á þessum búðum eftir alllllt of lítið svefn.
Er annars mætt upp á bókhlöðu og er að fara að byrja á þessum verkefnum sem ég á eftir. Fjör, er búin að vera hér í hvað 20 mín samt búin að gera mig að algfjöru fífli við sama kallinn 2 var sinnum. Þóra alltaf sami snillingurinn. Það er eins og eithvað gerist með mig hér á hlöðunni, ég verð utanvið mig og lýður eins og ég veit ekki hvað, er viss um að þetta sé loftið, sem er náttlega fyrir bækur ekki fólk.
En allavega best að byrja að lesa um Þróun og NGOs. Fjör já mér finst það.
Gangi mér vel.
Kv Þóra nörd.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger