selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, apríl 03, 2007

Nörd

Já ég er nörd, meira að segja fljótfært nörd. Var í búð í dag og hló af kalli sem var með opna puxnaklauf. Reyndar ekki upphát, bara inn í mér. Fanst það ógó fyndið. Svo var hann alltaf að beygja sig til að sýna fídusa á eldavélum.
Svo var ég að sækja um vinnu um daginn, fattaði það í dag að ég setti inn vin minn sem meðmælenda sem vinnur hjá sömu hreyfingu og ég var að sækja um hjá og er með sama yfirmann svo ég setti þarna vin minn í vonda stöðu, er búin að leiðrétta það.
gleymdi svo töskunni minni í skólanum, með vegabréfinu, veskinu og bara öllu í. Já é er nörd.

Fór annars á MJÖG áhugaverða mynd í gær, verð eginlega að sjá hana aftur til að geta sagt frá henni. Þetta er svona mynd sem maður starir og er orðlaus eftir á mynd. Maður þarf að melta hana í laaangan tíma. María er búin að blogga um hana hér.

,,Um er að ræða vegamynd þar sem ferðast er gegnum átakasvæði á leiðinni frá Sarajevo til Jerúsalem. Líf múslima í Evrópu og kristinna í Evrópu er sett undir smásjána.Tónlistin skiptir miklu máli í myndum Debs, og er jafnvel samin áður en hann hefur tökur. Debs var hér á landi fyrir tveimur árum síðan og komst þá í kynni við Sverri Guðjónsson söngvara sem flutti tónverkið "Liturgy" eftir Ritu Ghosn á armensku. " (tekið af tölvupósti sem María fékk)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger