selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, maí 09, 2007

Jæja búin að kjósa

Já við fjölskyldan kusum núna áðan í Laugardalshöllinni þar sem við verðum upp í bústað á kosningardag að halda upp á 6thugs afmælið hans pabba.
Alltaf gaman að kjósa, en satt best að segja er ég með smá ólgu í maganum núna.
Ég er svo hrædd um að allt verði eins og við munum þurfa að búa við það að sjálfstæðisflokkurinn muni hafa völd samfleytt í 20 ár, mig alveg hreint hrillir við það.
Æ er ekki komin tími til að breyta til ?
Það fyndna er að margir sjálfstæðismenn sögðu að það væri komin tími til að breyta þegar sjálfstæðisflokkurinn náði borginni, en ekki hugsa þeir nú eins í landspólitíkinni, o nei. Þá segja þeir bara að það sé alltaf mismunandi fólk í brúnni. Æ kræst !!!!!
Já mér lýst hreint ekkert á þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger