selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, desember 17, 2007

Ég á afmæli í dag, vei vei vei

Já ég á afmæli í dag, orðin 28, vá, shitt.
I fyrra var ég í Mósambík á afmælisdaginn minn, það var æði um kvöldið var jólahlaðborð í vinunni og allir mættu, og það var búið til afmæli í kringum það og alles, fékk mega köku og söng, það var frábært.
Núna er ég heima, og fékk æðislega heimsókn í hádeginu frá Fanný, Hillu, Unni og Bigga upp í vinnu til mín. Það var frábært. Takk fyrir mig.
Er svo búin að fá hringingar og tölvupósta. TAKK TAKK.
Knús Þóra

2 Comments:

At 5:46 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með Gærdaginn!

 
At 12:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til lukku með afmælið þó kveðjan komi seint og um síðir. Kíki alltaf reglulega hér inn að skoða fréttir af þér, gaman að lesa um hvað þú ert að stússast.
Bestu kveðjur,
Sibba

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger