selavi

Jábbs, svona er lífið

laugardagur, janúar 19, 2008

Viðbragðshópur

Rauða kross deildir á höfuðborgarsvæðisins eru með viðbragðshóp, hópurinn er skipaður sjálfboðaliðum sem eru tilbúin að vera á vakt nótt sem dag, ef til þess kæmi að þörf væri á þeim. Hvað þarf til ? Hópslys. Bruna, bílslys og margt annað.
2-3 einstaklingar mæta á staðinn og sinna þeim sem eru óslasaðir. Megin starfið er sálrænn stuðningur á vettvangi.
Ég var að koma heim frá námskeiðið þar sem við vorum að fræða nýja einstaklinga sem munum taka þátt í hópnum.
Frábært að heyra í lok námskeiðs að fólk hafi verið ánægt, að námskeiðið hafi verið markvist og vel skipulagt.
Já ég er ekkert smá ánægð.
En ný verkefni taka við, eins og ég sagði nó að gera.
Góða helgi.
Hver veit nema að maður skelli sér á gönguskíði á morgun.
Bæ.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger