selavi

Jábbs, svona er lífið

fimmtudagur, apríl 29, 2004

Var að koma heim af mjög skemtilegum tónleikum, hljómsveitin The Falvors, heild það sé skfirað svona, voru að spila, reyndar soldið hátt stilt, en þá er maður bara aðeins lengur að sofna. En þarna var hópur af normönnum, og þau voru frábær, voru að dasna brjálað á dansgólfinu, og einn var mega mikið alltaf að káfa á konunm sem hann var að dansa við, mega fyndið, og þær voru alltaf að Ýta hendinni hanns burt. hehehe, go girls. En hljómsveitinn er hörku góð, Sjonni sem er líka í Bítlunum frábæru ;) sem spila oft á fimtudögum á Hverfisbarnum, var þarna með sama húmorinn og á fimtudagskvöldunum með Bítlunum. Svo það var gamann af því.
Eitt sem er reyndar massa fyndið er að við vinkonurnar, Bítla grúppíur DAUÐANS !! erum farnar að þekkja mömmu söngvaranns í sjón ;) Og him.. meira að segja þekkjum við pabba hinns í Bítlunum líka. Hvað segir það manni, GRÚPPÍUR !!! ;)
Gamann af því, hehe.
En þegar ég var svo að fara heim, þá langaði mig ekkert smá bara að fara upp í Heiðmörk, eða eitvhvað, og ef ég væri ekki að læra undir próf og ef ég ætti jeppa, ef, ef, ef,..... þá myndi ég bókað bara pakka niður nesti úr ísskápnum og renna upp Þórsmörk. Það er alveg magnað veður, en er samt að hugsa um að vera skynsöm stúlka og fara bara að sofa og vakkna snemma og fara að læra.
Svo góða nótt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger